Sjómannaskólinn

Það er merkilegt að fréttamenn skuli ekki þekkja rétt nafn á þessu merka húsi í Reykjavík en eins og sagt er í þessari frétt er talað um stýrimannaskólann en ekki Sjómannaskólann eins og rétt er.

Annars er gott að heyra að gamla klukkan sé komin aftur upp í Sjómannaskóla.

 


mbl.is Nýuppgerð turnklukka afhent Fjöltækniskólanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju ættu að fréttamenn að gera það þegar nemendur kalla hann ennþá gamla nafninu ??

Vilhelm Harðarson (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 08:34

2 identicon

Byggingin heitir Sjómannaskólinn en þar voru Stýrimannaskólinn í Reykjavík og Vélskóli Íslands til húsa, ásamt fleiri skólum tengdum sjómennsku hér áður fyrr. Nú er Fjöltækniskólinn tekinn yfir starfsemi þessara tveggja skóla og setti þá skilti með nafni skólans fyrir nafn byggingarinnar. Það finnst mér miður en svo virðist vera sem orðið sjór megi helst ekki sjást í tengslum við hinn nýja skóla. Það breytir því ekki að húsið heitir og mun ávallt heita Sjómannaskólinn.

Birkir (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elís Pétur Elísson

Höfundur

Elís Pétur Elísson
Elís Pétur Elísson

Faðir Dagbjartar Fjólu Elísdóttir sem er mjög líklega fallegasta og sekmmtilegasta barn í heimi!! 

Velstjori ad mennt. Yfirvélstjóri/project manager á 100 metra einkasnekkju sem er í smíðum hjá Bloom and Voss í Hamburg.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ..._040_408060
  • ..._france_040
  • ..._france_040

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband